16.12.2015 kl. 00:59

Afsakiđ frekjuna

Ég er pínulítiđ seinn fyrir á stundum. Trúđi ţví síđustu sex til átta árin ađ hérlendingar hefđu áhuga á spillingu og stjórnarskrá. 

Sjáđu til: síđan í júlí 2013 hefur engin gild stjórnarskrá veriđ á landinu. Forseti undirritađi ţađ - heiđurssvarinn mađurinn - ríkisstjórnin fékk ţađ, Alţingi kaus um ţađ. Fjölmiđlar vita ţađ.

Er enginn skilningur á vćgi ţess ţegar stjórnarskráin er lögđ til hliđar? Leiđréttiđ mig ef ég haf rangt fyrir mér. Ţetta fer ekkert ţó fólk snúi sér undan.